Lögfræði- og viðskiptaráðgjöf

Hafa samband

Skattaráðgjöf

Skattamál eru veigamikil í lífi allra einstaklinga og í rekstri allra fyrirtækja. Regluverk skattaréttarins er viðamikið og síbreytilegt og því getur verið mikilvægt að sækja sér aðstoð hjá faglærðum ráðgjöfum sem hafa reynslu á þessu sviði. Hjá okkur getur þú fengið aðstoð við öllu sem við kemur skattarétti, innanlands sem og erlendis.

Lögfræðiráðgjöf

  • Skattaréttur

  • Samningaréttur

  • Stjórnsýsluréttur

  • Félagaréttur

  • Samkeppnisréttur

  • Evrópuréttur

  • Fjölskyldu- og erfðaréttur

  • Fjármuna- og skuldaskilaréttur

Um okkur

AOS ráðgjöf e stofnað árið 2021 af Óskari Sæberg Sigurðssyni. Starfsfólk AOS hefur að búa yfir áralangri reynslu af lögfræði störfum innan stjórnsýslunnar á Íslandi og í Evrópu.

AOS býður einstaklingum og fyrirtækjum upp á lögfræði- og viðskiptaráðgjöf á flestum sviðum. Traust og heiðarleiki eru okkar lykil hugtök. Áhersla er lögð á skilvirkni og gæði ásamt persónulegri þjónustu og þannig tryggjum við að viðskiptavinir okkar eiga ávallt von á faglegri þjónustu og vel unnum verkefnum.

Við tökum vel á móti þér.

AOS Ráðgjöf - hér fyrir þig.

id="starfsmenn"

id="starfsmenn"

Hafðu samband